Launataxtar Samtaka atvinnulífsins

Kauptaxtar eru lágmarkslaun en að öðru leyti gilda þau laun sem um semst á markaði.

Launatafla 1.  Gildir frá 1. nóvember 2022 ( með hagvaxtarauka)   –  Sjá reiknitölur ákvæðisvinnu

Í þessari launatöflu miðast  tímakaup í dagvinnu við 36,25 virkar vinnustundir á viku og
deilitölu 157,08  á mánuði til samræmis við grein 5.13 í kjarasamningnum um
staðlaðan, valkvæðan fyrirtækjaþátt.

Iðnaðarmenn með sveinspróf eða sambærilega menntun
  Mánaðarl. Dagv. Yfirv. I  Yfirv. II Stórhátíðarl.
Grunnlaun 536.256 3.414 5.363 6.167 7.374
Eftir 1 ár  541.619  3.448  5.416  6.229  7.447
Eftir 3 ár  547.035  3.483  5.470  6.291  7.522
Eftir 5 ár
Iðnaðarmenn með a.m.k. 5 ára sveinspróf og meistararéttindi. Iðnaðarmaður með tvöfalt sveinspróf
  Mánaðarl. Dagv. Yfirv. I Yfirv. II Stórhátíðarl.
Grunnlaun 558.399 3.555 5.584 6.422 7.678
Iðn- og vélfræðingar
Mánaðarl. Dagv. Yfirv. I Yfirv. II Stórhátíðarl.
Grunnlaun 578.889 3.685 5.789 6.657 7.960
Eftir 1 ár  584.678  3.722  5.847  6.724  8.039
Eftir 3 ár  590.525  3.759  5.905  6.791  8.120
Eftir 5 ár
Launaflokkur 2. Iðnaðarmaður án sveinsprófs
Mánaðarl. Dagv. Yfirv. I Yfirv. II Stórhátíðarl.
Grunnlaun 482.630 3.073 4.826 5.550 6.636
Eftir 1 ár  487.456  3.103  4.875  5.606  6.703
Sérhæfðir aðstoðarmenn í iðnaðarstörfum með mikla faglega reynslu í iðngreininni 
  Mánaðarl. Dagv. Yfirv. I Yfirv. II Stórhátíðarl.
Grunnlaun 414.036 2.636 4.140 4.761 5.693
Eftir 1 ár 418.176 2.662 4.182 4.809 5.750
Eftir 3 ár 424.449 2.702 4.224 4.881 5.836
Eftir 5 ár í sama ft. 432.938 2.756 4.329 4.979 5.953
Starfþjálfunarnemar
Mánaðarl. Dagv. Yfirv. I Yfirv. II Stórhátíðarl.
Fyrstu 12 vikurnar 378.746 2.411 4.038 4.643 5.552
Næstu 12 vikur 390.952 2.489 4.038 4.643 5.552
Eftir 24 vikur 403.759 2.570 4.038 4.643 5.552

Eldri taxtar